Bláa Lónið opnar | Bláa Lónið

Bláa Lónið er opið

Bláa Lónið hefur nú opnað að fullu. Við þökkum skilningin ef tafir verða á því að við svörum fyrirspurnum og bókunum.

Það er mikið gleðiefni að geta boðið gestum að slaka á í Bláa Lóninu - ekki síst þeim sem hyggjast ganga að gosstöðvunum eða njóta annars konar útiveru á Reykjanesinu.

Nánar um opnunartíma hér.

Verslun okkar að Laugavegi 15 hefur verið lokað tímabundið.

Bláa Lónið hefur opnað nýja og glæsilega verslun í Kringlunni, þar sem starfsfólk okkar tekur hlýlega á móti þér.

Vefverslun Bláa Lónsins er ávallt opin.

Allar frekari upplýsingar má fá hjá þjónustuveri okkar sem er opið alla daga milli kl. 9-19.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun