Aðventuleikur Bláa Lónsins | Bláa Lónið

Aðventuleikur Bláa Lónsins

Allar helgar fram að jólum drögum við út heppna þátttakendur í Aðventuleik Bláa Lónsins. Eina sem þú þarft að gera er að skrá þig hér fyrir neðan og þitt nafn er komið í pottinn. Megi heppnin vera með þér!

Skrá mig

Vinningar í boði

Ef þú skráir þig í Aðventuleik Bláa Lónsins átt þú möguleika á einstökum vinningum. Vikulega drögum við út gjafabréf fyrir tvo fyrir mögnuðum upplifunum í lóninu auk þess sem að tveir heppnir einstaklingar fá einstaka húðvörugjöf.

Skrá mig

Megi heppnin vera með þér!

Skráðu þig í Aðventuleik Bláa Lónsins til að eiga möguleika á einstökum vinningum. Allir sem skrá sig fara einnig sjálfkrafa í Vinaklúbb Bláa Lónsins og njóta viðbótar fríðinda allt árið um kring.

Með því að skrá þig í Aðventuleikur Bláa Lónsins og Vinaklúbb Bláa Lónsins samþykkir þú að þær upplýsingar sem þú veitir hér að ofan, verði nýttar til að senda þér tilkynningar um fríðindi sem meðlimir klúbbsins njóta sem og annað sérsniðið markaðsefni.

Gefðu augnablik sem ylja

Dagsferðir, hótelgisting, spa, matarupplifun eða dekur? Kynntu þér gjafabréf Bláa Lónins og gefðu augnablik sem ylja.

Skoða nánar

Gefðu vellíðan um jólin

Einstök gjöf. Einstök virkni. Kynntu þér úrvalið af náttúrulegum húðvörum Bláa Lónsins og gefðu vellíðan um jólin

Skoða

Vinningar í Aðventuleik Bláa Lónsins

Á meðal vinninga er aðgangur að Bláa Lóninu, Retreat Spa eða gisting á Silica hótel. Einnig er í boði matarupplifun á Lava Restaurant.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun