Blue Lagoon

Verslun

Fegurđ kemur ađ innan

Silica mud mask

Kísilmaskinn er ein ţekktasta og mest einkennandi Blue Lagoon húđvaran. Hreinn, hvítur kísillinn djúphreinsar og fjarlćgir dauđar húđfrumur. Hann styrkir varnarlag húđarinnar¹ á náttúrulegan hátt og lađar fram ljóma húđarinnar. Gefur orkuskot og fallegt yfirbragđ. Frábćr andlits- og líkamsmaski.

Notiđ 2-3 sinnum í viku eđa ţegar húđin ţarf sérstakt orkuskot. Ilm- og litarefnalaust og ofnćmisprófađ.

7.900 kr
200 ml / 6.80 fl.oz.