Blue Lagoon

Verslun

Fegurđ kemur ađ innan

Einstaklings árskort

Einsaklings árskort veitir ótakmarkađan ađgang í Bláa Lóniđ í 1 ár frá útgáfudegi fyrir 1 fullorđinn og 2 börn undir 16 ára í fylgd međ forráđamanni.

Kortiđ er sent heim ađ dyrum ţér ađ kostnađarlausu. Sendingartími er ađ jafnađi 3 virkir dagar.

Korthafar verđa ađ framvísa persónuskilríkjum í afgreiđslu. Ekki er ćskilegt ađ hver fullorđinn einstaklingur fari međ fleiri en tvö börn 8 ára og yngri í Bláa Lóniđ. Öll börn 8 ára og yngri verđa ađ vera međ armkúta ofan í lóninu.

25.000 kr
46 gr