Blue Lagoon

Verslun

Fegurđ kemur ađ innan

Silica mud exfoliator

Silica Mud Exfoliator er endurnćrandi skrúbb fyrir andlit og líkama. Varan byggir á kísli Bláa Lónsins og inniheldur örfínar kísilagnir sem slípa húđina og fjarlćgja dauđar húđfrumur.

Húđin fćr fallega og jafna áferđ og er betur undirbúin til ađ taka á móti raka og nćringu.

Einstök náttúruleg vara án parabena.

Áslaug Magnúsdóttir mćlir međ silica mud exfoliator - lestu greinina hér

Ţessi vara er ekki til á lager.