Blue Lagoon

Verslun

Fegurđ kemur ađ innan
2 af 4

Gjafakort

Gjafakort Bláa Lónsins, Hreyfingar & Blue Lagoon spa er einstök gjöf. Fjölbreytt ţjónusta og vörur eru í bođi. Gjafakort Bláa Lónsins gildir fyrir allri vöru og ţjónustu, međal annars:

      - Ađgangi í Bláa Lóniđ
      - Spa međferđum og nuddi í Bláa Lóninu
      - Ađgangi ađ Betri stofu Bláa Lónsins međ einkaklefum & arinstofu
      - Líkamsrćkt í Hreyfingu
      - Spa- og snyrtimeđferđum í Blue Lagoon spa í Hreyfingu
      - Veitingum á LAVA restaurant
      - Gistingu í Bláa Lóninu - lćkningalind
      - Blue Lagoon húđvörum
      - Íslenskum hönnunarvörum í verslun á bađstađ
      - Einkaţjálfun í Hreyfingu

Gjafakortinu er pakkađ í fallega öskju međ borđa og sent heim ađ dyrum ţér ađ kostnađarlausu. Sendingartími er ađ jafnađi 3 virkir dagar.

10.000 kr
46 gr