Blue Lagoon

Verslun

Fegurđ kemur ađ innan

Blue Lagoon Shop

Á Laugavegi 15 í miđbć Reykjavíkur er Blue Lagoon verslun.

Í versluninni er lögđ áhersla á Blue Lagoon húđvörurnar sem allar eru byggđar á einstökum virkum efnum Blue Lagoon jarđsjávarins sem eru steinefni, kísill og ţörungar. Andlits-, bađ-, međferđar- og spa vörur og fylgihlutir eru einnig fáanlegir í versluninni ásamt vinsćlu gjafakortunum sem gilda fyrir alla ţá ţjónustu sem Bláa Lóniđ, Hreyfing og Blue Lagoon Spa býđur. 

Opiđ
Mánudaga - Föstudaga 10:00 - 18:00
Laugardaga 10:00 - 16:00

Verslunarstjóri Elísabet
Sími: 420-8849