Blue Lagoon

Verslun

Fegurđ kemur ađ innan

Blue Lagoon Shop

Verslun Bláa LónsinsVerslunin í Bláa lóninu býđur fjölbreytt úrval af fallegri gjafavöru auk Blue Lagoon húđvara og fylgihluta. Munir eftir íslenska listamenn setja skemmtilegan svip á verslunina. Hefđbundnir minjagripir eru einnig fáanlegir auk ýmis konar smávöru.

Verslunin býđur gott úrval af útivistarfatnađi frá 66°N og Cintamani, fatnađ frá Farmers Market, Emami og fleiri íslenskum merkjum. Sérvaldir skartgripir frá Aurum og skartgripalína frá Sif Jakobs sem er innblásin af Bláa Lóninu. Sjón er sögu ríkari.

Verslunin í Bláa lóninu er opin alla daga yfir vetrarmánuđina (september - maí)  frá 10:00 til 21:00 en yfir sumartímann (júní, júlí og águst) lengist opnunartíminn til 22:00 á kvöldin. 

Verslunarstjóri Marisa S.Sicat
Sími 420 8819.