Blue Lagoon

Verslun

Fegurđ kemur ađ innan

Blue Lagoon Shop

Verslanir erlendis
 

 

Í allri hönnun verslana Bláa Lónsins má finna sterka tengingu viđ einstakt náttúrulegt umhverfi lónsins. Veggur gerđur úr íslensku hrauni er áberandi og hvítir og bláir litir tákna hreinleika íslenskrar náttúru. Í völdum verslunum t.d. í Flugstöđ Leifs Eiríksspnar er gegnsćr veggur sem í rennur vatn minnir á lóniđ. Gestir upplifa tengingu viđ lóniđ sjálft og umhverfi ţess.

Í fallegu og ţćgilegu umhverfi verslananna er gott ađ slaka á og kynna sér bćđi vörurnar og ađra starfsemi fyrirtćkisins. Blue Lagoon húđvörunum er stillt upp samkvćmt ţriggja skrefa orkuprogrammi sem felst í ţví ađ hreinsa, veita orku “boost” og nćra húđina.

Verslanirnar eru stađsettar í Bláa lóninu, ađ Laugavegi 15 og í Flugstöđ Leifs Eiríkssonar